Hvað kostar að nota Kass?

Debetkort

Það kostar ekkert að nota debetkort nema þessi venjulegu færslugjöld eins og af öðrum debetkortafærslum. Sumum kortum fylgir ákveðinn fjöldi af ókeypis debetkortafærslum á mánuði. Kannaðu því hvernig kort þú ert með.

UpphæðKostnaður
Óháð upphæð0 kr.

Kreditkort 

Ef þú notar kreditkort þá fer kostnaðurinn eftir fjárhæðinni sem borguð er hverju sinni:

UpphæðKostnaður
4.999 kr. eða minna99 kr.
5.000-9.999 kr.199 kr.
10.000-14.999 kr.299 kr.
15.000-24.999 kr.499 kr.
25.000-49.999 kr.899 kr.
50.000-999.999 kr.1699 kr.

Fjárhæðartakmörk

Allir þeir sem stofna aðgang í Kass hafa 25.000 kr. heimild innan sólarhrings og 50.000 kr. heimild innan mánaðar.
Þeir sem vilja Kass-a meira innan mánaðar verða að auðkenna kortið sitt og fá þá 100.000 kr. Kass heimild á sólarhring og 200.000 í heildina á mánuði.

Viðburðir

Ekki er rukkað sérstaklega fyrir þá viðburði sem stofnaðir eru innan Kass appsins.